Marco Vargas heilsunuddari
Virðing


Gluggaþvottur
Gluggaþvottur getur verið erfitt og tímafrekt verk, (Stundum áhættusamt).
Sérstaklega þegar þarf að klifra upp háa stiga og athafna sig þar, eining notum við bómulyftur,Erum- alveg óhræddir við að vinna hátt uppi, (það er ekki fyrir alla). Vinnum úr stigum, vinnulyftum og með þvottakúst sem nær upp á 4.hæð. Við sjáum um gluggaþvottur fjölda fyrirtækja , húsfélag og heimahúsa. Við þrífum bæði innan sem utan. Ekkert verk er of lítið eða of stórt. Aðferðinar eru jafn breytilegar og fjölbreytni glugga. Við gerum föst verðtilboð í sérhvert verk og samninga til lengri tíma.
-
Gluggaþvottur efni – Yfirleitt nægir að nota uppþvottalög en þegar mikið salt og tjara er á gluggunum bætum við aðeins af Extra hreinsi.
-
Gluggaþvottur áhöld – Besti árangur næst með því að nota gluggaþvottasköfu við þrifin.
-
Gluggaþvottur verð – Gert er tilboð í verk.


