top of page
Marco Vargas heilsunuddari
Virðing

Um okkur
Extra þrif ehf þjónustufyrirtækið var stofnað af tveimur einstaklingum sem hafa mikla reynslu af margs konar þrif iðnaði. Starfsmenn okkar hafa mikla tæknilega reynslu af mikilvægum þáttum hreingerninga og ræstinga.Við erum metnaðarfullt fyrirtæki með háleit markmíð á fyrirtækjasvíði og í húsfélags ræstingum - Heimilisþrif / Flutningsþrif og viljum fá ykkur í hópinn okkar.
​
Við erum hér fyrir þá sem vilja aðeins meira og á betra verði,
Daglega þrífum við þúsundir fermetra hjá viðskiptavinum okkar, allt frá litlum skrifstofum upp í stórar verslanir.
Til að tryggja gæði þjónustunnar þar sem áhersla er lögð á fagleg og vönduð vinnubrögð.
Við störfum eftir gildunum okkar – virðing, jákvæðni og fagmennska
bottom of page