top of page

Ásgarður 77

Við íbúarnir hérna í Ásgarði 77 koma hrósi og þakklæti til ykkar starfsfólks en þrifin hafa tekið stakkaskiptum eftir að þið komuð til sögunar og hafa verið mjög vel gerð og einnig hefur verið einstaklega gott að eiga við ykkur ef eitthvað hefur komið upp eins og t.d. með frídaginn. Vel gert.

Bkv.     

     Þorkell.

Ánægður viðskipti

Þrifin hjá ykkur voru afburða góð. Þetta var mikil afreksvinna, enda hafði íbúðin ekki verið þrifin almennilega í sennilega áratug. Eftir á eru gluggar, gluggatjöld, skápar, teppi, eldhús og baðherbergi allt til sóma. 

Þessi vinna hékk yfir mér og ég var feginn að fá gott fólk í málið á góðu verði.

 

Takk fyrir

 

Þorsteinn

Pro Events

Við erum afar ánægð með viðmót og gluggaþvott þjónustu Extra Þrif. Þau fengu erfitt verkefni og leystu það af hendi af mikilli alúð og vandvirkni, Kærar þakkir.

Bestu kveðjur.

Ragnheiður Aradóttir

Eigandi Pro Events

Ánægðir Viðskiptavinir              Extra þrif

bottom of page