top of page

Gólfbónunun

Extra þrif bjóða upp á bónþjónustu fyrir allar gerðir gólfefna. (linolium, vínill, asphalt, ect)
 

Útlit, vörn og hagkvæmni !

  • Í dag eru gerðar miklar kröfur til þess að gólfefnin séu með góðann gljáa

  • Það kemur slit í öll gólfefni!

  • Skaðsemi sands og salts, sem leysir upp bón, er óþarfi að tíunda hér, en ef þú ert ekki að slíta bónhúðina þá ert þú að slíta sjálfan dúkinn

  • Góð bónhúð eykur sölu og ver fjárfestinguna sem felst í gólfefnum

Við hreinsum gamlar bónrestar upp úr gólfinu og bónum upp á nýtt,

  • allt eftir óskum viðskiptavina okkar.

Bónleysing – Gólfbónun og viðhald fyrir allar gerðir gólfa og gólfefna.

bottom of page